Alveg merkilegt.

Ég bý í Danmörku og hef þar búið í 6 ár.  Svo sem ágætt að búa hér en eitt er mér þó hulin ráðgáta.  Hvers vegna bila rafmagnstæi oftar hér en á Íslandi ????  Og ekki nóg með það.  Þau hafa alltaf og já, ég segi alltaf bilað sama árið og ábyrgðin rennur út.

 Nú er spurning, eru skáeygðu börnin eða gamanmennin alltaf með einhverja skeiðklukku á smárunum?  Nei ég held ekki.   En það er alla vega spurning hvers vegna ÖLL mín tæki sem tengjast á einn eða annan hátt USB þurfa alltaf að ganga úr sér eða drepast rétt áður en ábyrgðin rennur út !!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Freyr Eggertsson

Höfundur

Þorsteinn Freyr Eggertsson
Þorsteinn Freyr Eggertsson
Um mig ??? ÉG er bara á skjön við allt og hana nú !
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband